Lýsing
Barnið þitt á aðeins það besta skilið. Þessi baðolía fyrir börn er unnin úr 95% náttúrulegum innihaldsefnum. Viðkvæm húð barnsins verður silkimjúk þökk sé apricot kernel oil & sweet almond oil. Bættu örlitlu í baðið og hrærðu með höndunum. Róandi eiginleikar chamomile & liquorice root gefa aukna vellíðan, ásamt mildum ilm af Lily of the valley & Soft Peach.



