Lýsing
Hver er þinn uppáhaldslitur?
Litir hafa djúpstæð áhrif á líf okkar – oft án þess að við tökum eftir því. Shades of Emotions-línan vekur til lífs bæði nýjar og gamlar minningar og undirstrikar hversu mikilvægir litir eru í tilverunni.
Sjáum, finnum, lifum – litum lífið okkar.