Lýsing
Kerti – Fegraðu heimilið með þessu einstaka ilmkerti í stílhreinni sementskrukku. Kertið bætir hlýju og karakter við hvaða rými sem er.
Þegar kertið er búið geturðu endurnýtt krukkuna undir penna, förðunarbursta eða hvað sem hugurinn girnist – bæði nytsamlegt og umhverfisvænt!
Kertin úr STUDIO-línunni eru handgerð af ást og umhyggju. Það þýðir að engir tveir hlutir eru nákvæmlega eins og smávægilegur munur á áferð er eðlilegur. Þetta gerir vörurnar einstakar.
Texti á kerti:
„I adore you. Let your life be more than just waiting for the good things, you are the good thing“
Vegan
90 klst brennslutími



