Lýsing
Hand og líkamssápa – Einstök og falleg hand og líkamssápa úr STUDIO-línunni. Sápan hreinsar húðina á mildan hátt og skilur eftir sig ferskan og fágaðan ilm.
Flaskan er úr endurunnu plasti og skartar smekklegri hönnun með hvetjandi tilvitnun – falleg viðbót inn á hvaða baðherbergi sem er. Fullkomin gjöf – eða dekur fyrir þig sjálfa/n.
Sápan er vegan, án súlfata og án litarefna.