Lýsing
Bodylotion úði – Þessi vegan bodylotion úði er ein af okkar uppáhalds vörum!
Fullkomin gjöf fyrir þá sem vilja næra húðina og spara tíma í daglegri líkamsumhirðu. Eða dekur fyrir þig sjálfa/n!
Bodylotion-úðinn hefur okkar einkennisilm – Mandarin Musk – og færir ferskan og fágaðan blæ inn í rútínuna þína á hverjum degi.