Lýsing
Nýji keramík steinninn fyllir heimilið af ilmi: Pomelo & Black pepper. Settu ilmsteininn í skáp, hillu eða kommóðu og leyfðu dásamlega ilmnum að dreifast um rýmið. Með þessari gjöf gefuru einhverjum lítið augnablik af fullkominni ró þegar gengið er framhjá.
Úðaðu ilmvatninu sem fylgir á steininn og settu hann á góðan stað.



